Nýjustu fréttir
Höfundarheimsókn í Álfhólsskóla
Í gær fengu nemendur í 5. og 6. bekk Álfhólsskóla rithöfund í heimsókn. Þetta var hann Hilmar Örn Óskarsson en hann er höfundur bókanna um hana Kamillu vindmyllu. Hann las úr nýrri bókinni sem heitir Kamilla vindmylla og leiðinni úr Esjunni. […]
Vinabekkjadagur í anda jólanna
Vinabekkjadagur haldinn í dag í Álfhólsskóla. Jólalög, jólatré, jólastjörnur og eiginlega allt jóla sem endaði með því að í skólanum varð til svolítil jólastemmning enda stutt til jólanna. Allir með bros á vör og sannarlega gaman að hittast og föndra saman. […]
Reykjaferð 7.bekkja 28.október – 1.nóvember
Vikuna 28.október – 1.nóvember fór 7. árgangur Álfhólsskóla í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin heppnaðist mjög vel og myndirnar tala sínu máli.
Skáksveit Álfhólsskóla í Ráðherrabústaðnum
Í tilefni af sigri skáksveitar Álfhólsskóla á Norðurlandameistaramóti barnaskólasveita 2013 í Finnlandi í skák í september efndi Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Auk Norðurlandameistaranna bauð ráðherra fjölskyldum, skólastjórnendum, forystu Skáksambandsins og liðstjórum. Ráðherra óskaði Álfhólsskólanemendum, […]
Jólaföndrið!
Allir að mæta á jólaföndrið þar sem við ætlum að búa til eitt og annað sniðugt til jólanna. Boðið verður uppá piparkökur, mandarínur, kakó og kaffi.
Síðasti sjéns
Nemendur munið að á miðvikudaginn er síðasti sjéns að skrá sig á upplestrarkeppnina!