Nýjustu fréttir

7.EÓÓ á 365 miðlum

Í síðustu viku var 7. bekk EÓÓ boðið í heimsókn til 365 miðla við Skaftahlíð.  Erna Hrönn, starfsmaður stöðvarinnar og útvarpskona, tók á móti hópnum og sagði frá sögu útvarps og sjónvarps frá upphafi til dagsins í dag.   Nemendur fengu […]

Lesa meira

Lesum meira – Staðan

Föstudaginn 22. nóvember kl. 8:30 fara fram lokaúrslit í spurningakeppninni Lesum meira milli 4. og 5. bekkja Álfhólsskóla. Keppt verður í hátíðarsal Álfhólsskóla (Hjalla) og eru foreldrar velkomnir.  Keppnin tekur um klukkustund. Þeir bekkir sem keppa til úrslita eru 5. HHR eða […]

Lesa meira

Hallveig Thorlacius í Álfhólsskóla

Bókin Martröð eftir Hallveigu Thorlacius var lesin fyrir 6.IR í haust og voru nemendur svo hrifnir af henni að þeir sendu höfundi þakkarbréf.  Í kjölfarið bauðst höfundur til að koma í heimsókn og lesa uppúr nýútkomnu framhaldi bókarinnar sem  heitir Augað. […]

Lesa meira

Átaksgangan – Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla

Í dag gengum við gegn einelti í Álfhólsskóla.  Buðum við krökkum í leikskólunum: Álfaheiði, Fögrubrekku og Efstahjalla að ganga með okkur.  Þetta er átaksverkefni sem helgað er baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Allir sem tóku þátt voru mjög ánægðir með framtakið […]

Lesa meira

Gengið gegn einelti 8. nóvember

Föstudagurinn 8. nóvember er helgaður forvörnum gagnvart einelti í samfélaginu.  Að þessu sinni tekur Álfhólsskóli höndum saman við leikskólana Álfaheiði, Engjahjalla og Fögrubrekku.  Nemendur skólanna hittast og ganga saman gegn einelti. Nemendur á yngsta stigi ganga með nemendum á Álfaheiði, miðstig […]

Lesa meira

Töframaður í Álfhólsskóla

Sjónhverfingar, logandi seðlaveski, spilagaldrar, fljúgandi borð og fleira sáu nemendur í Álfhólsskóla þegar Einar Mikael töframaður kom í skólann.  Einbeittur töframaður sem kann ýmislegt fyrir sér í faginu. Nemendur horfðu með andagt á töframanninn gera listir sínar enda ekki á allra […]

Lesa meira