Nýjustu fréttir

dagurmedbonda

Dagur með bónda

Í síðustu viku fengu 7. bekkir skemmtilega heimsókn þegar bóndinn Berglind Hilmarsdóttir frá Núpum undir Eyjafjöllum  kom og fræddi borgarbörnin um líf og starf bóndans.  Þetta er 15. skólaárið sem bændur heimsækja 7. bekkinga vítt um landið.  Eins og segir í […]

Lesa meira

Reykjaferð 7. bekkinga 28.október – 1.nóvembe

Nemendur skólans í 7. bekk halda í næstu viku, dagana 28. október – 1. nóvember  að skólabúðunum að Reykjaskóla í Hrútafirði og njóta þar kennslu og leiðsagnar í ýmsum efnum.  Dveljast þeir þar í heila skólaviku með umsjónarkennurum sínum og starfsfólki […]

Lesa meira

Menntun, sjálfstæði, ánægja

Þemadagar í Álfhólsskóla tókust með ágætum. Unnið var með gildi skólans sem eru.. MENNTUN, SJÁLFSTÆÐI OG ÁNÆGJA.  Nemendum var skipt í hópa og voru mismunandi hvernig nemendur innan árganga unnu saman í hóp. Unnið var að mörgum skemmtilegum verkefnum s.s. voru gerð […]

Lesa meira
hermannroberttofra

Töfrasýning í Álfhólsskóla

Miðvikudaginn 2. október vorum við með töfrasýningu fyrir 6. og 7. bekk. Það voru allir í góðu skapi og mættu yfir 100 manns á sýninguna bæði úr Álfhólsskóla og fleiri skólum. Langur undirbúningur og margar æfingar skiluðu sér í geðveikri sýningu. […]

Lesa meira

Skólareglur Álfhólsskóla

Skólareglur Álfhólsskóla Allt skólastarf í Álfhólsskóla lýtur landslögum. 1. Nemendur og fullorðnir sýna hverjir öðrum virðingu, kurteisi og tillitssemi. Nemendum ber að hlíta fyrirmælum starfsmanna skólans. Við biðjumst afsökunar ef við brjótum þessa reglu. 2. Nemendur og starfsmenn mæta stundvíslega í […]

Lesa meira
gongumiskola

Göngum í skólann – Lokadagur

Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla fóru í sameiginlega göngu í nágrenni skólans í dag. Tilefnið er lokadagur á átakinu Göngum í skólann. Ljúft veður og fallegt umhverfi settu mark sitt á gönguna og fylltu göngumenn lungun lofti í dag. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira