Nýjustu fréttir

Stefnumótunarfundur í Álfhólsskóla

Miðvikudagskvöldið 14. maí voru foreldrar og starfsmenn boðaðir til stefnumótunarfundar í Álfhólsskóla. Fundurinn hófst kl. 17.00 og stóð til kl. 20.00 og var boðið upp á léttan kvöldverð. Viðfangsefni fundarins var að skoða lykilhæfniþættina í nýju námskránni, meta stöðuna og ræða […]

Lesa meira

Liðakeppni Kópavogs í skák 1. – 2. bekkur

Nemendur okkar í 1. og 2. bekk kepptu í liðakeppni Kópavogs og stóðu sig mjög vel. Mótið var haldið í Salaskóla mánudaginn 5. maí sl. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. […]

Lesa meira

Álfhólsskóli Kópavogsmeistari í 3.-4. bekk

 Nú er lokið sveitakeppni Kópavogs í 3.-4. bekk. Mótið var haldið í Salaskóla, þriðjudaginn 6. maí. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. Alls voru 14 lið mætt til keppni. Sigurvegarar voru krakkarnir […]

Lesa meira

Aðalfundur FFÁ 2014

Foreldrafélag Álfhólsskóla FFÁ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 20.00 í sal Hjalla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf þar sem kosið er í stjórn FFÁ, skólaráð og aðrar ábyrgðarstöður foreldra í Álfhólsskóla, starf og reikningar skólaársins gert upp. Veitingar […]

Lesa meira
sollailimbo

Heilsudagar 2014 eldra stig

Heilsudagar 2014 á mið- og unglingastigi voru mjög skemmtilegir.  Boðið var uppá skautaferð, júdó og tennisferð í Laugardalinn.  Bootcamp þjálfun og útivera í Elliðaárdalnum, Álfhólsleikar í Íþróttahúsinu ásamt því að vera frísk og fjörleg þessa tvo daga. Allir brosandi og höfðu […]

Lesa meira