Nýjustu fréttir
Vinir hittast í Álfhólsskóla
Í dag hittust vinabekkirnir í Álfhólsskóla. Að vanda var tekið í spil, föndrað, búin til vinabönd, gengið út á Álfhól, teiknað og litað páskaskraut, spjallað og spekulerað. Allir nutu þess að hittast, spjalla og vera saman. Hér eru myndir frá deginum. […]

Íslandsmót grunnskólasveita
Álfhólsskóli varð í öðru sæti í á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. En í lok mars varð Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2014 og það þriðja árið í röð. Silfurlið Álfhólsskóla ásamt Lenku Ptácníková liðsstjóra

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 1. – 2. bekkur
Í dag fór fram Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1. og 2. bekk í sal Álfhólsskóla. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla og Snælandsskóla.Sigurvegari var Gabríel Sær úr 2. SGG og óskum við honum til hamingju með sigurinn. Hér eru fleiri […]

Dagur barnabókarinnar í Álfhólsskóla
Nemendur Álfhólsskóla voru þátttakendur í sögustund í tilefni alþjóðlegum degi barnabókarinnar en hann ber upp á fæðingarártíð H. C. Andersens 2. apríl. IBBY á Íslandi bauð grunnskólanemendum upp á sögustund eins og þrjú undanfarin ár. Að þessu sinni var sagan eftir […]

Skólaheimsókn í Álfhólsskóla
Dagana 31. mars – 3. apríl komu verðandi skólabörn úr leikskólunum, Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvoli í skólaheimsókn til okkar í Álfhólsskóla. Þau fengu að kynnast skólanum og fóru m.a. í íþróttir, tölvur, bókasafn og Dægradvöl ásamt því að vera með […]

Páskabingó 2014
Hið árlega páskabingó foreldrafélags Álfhólsskóla verður á laugardaginn kemur þann 5. apríl kl. 12-14 í sal Hjallamegin. Mikið verður um páskaegg og margar umferðir spilaðar svo allir ættu að eiga góða von á vinningi. Á sama tíma verður 10. bekkur með […]