Nýjustu fréttir

Skapandi tónlistarmiðlun í 6. bekk Álfhólsskóla

Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í tvo daga.  Komu þau fyrst í heimsókn í síðustu viku og fengu að vita hvaða lög krakkarnir hafa verið að hlusta á og fóru með það í farteskinu […]

Lesa meira
forsida

Fagfólk á skólasöfnum í Álfhólsskóla

Félag fagfólks á skólasöfnum hélt fagfund 26. febrúar í sal Álfhólsskóla (Hjalla) á sviði skólasafnsmála.   Flutt voru nokkur erindi um starfsemi skólasafna og leiðir til að hvetja til lesturs.Dagskrá fundarins var á þessa leið: 1.      Farið yfir helstu niðurstöður úr […]

Lesa meira

Klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla

Í dag var klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla.  Nemendur 5. – 7. bekkja komu með sitt fínasta eða fríkaðasta hárskraut eða hárprýði í skólann.  Reyndu flestir að gera eitthvað en aðrir voru ekkert að gera mikið nema að hafa gaman […]

Lesa meira
leikskoli

Innritun 6 ára barna skólaárið 2014 -2015

Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2008) fer fram í grunn­skólum Kópa­vogs mánudaginn 3. mars og þriðjudaginn 4. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna.  Auglýsing frá Kópavogsbæ. Sömu daga fer fram inn­ritun nemenda sem flytjast milli skóla­hverfa og þeirra sem flytja […]

Lesa meira

Jákvæð samskipti – af hverju er það mikilvægt?

  Fimmtudaginn 13. febrúar bíður FFÁ og Álfhólsskóli uppá foreldrafræðslu um samskipti í fjölskyldu en fyrirlesarinn Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu, fjallar um það hvað einkennir góð samskipti foreldra og barna.  Fundurinn verður í sal Hjalla og hefst […]

Lesa meira