Nýjustu fréttir

Dagur stærðfræðinnar í Álfhólsskóla
Í dag föstudaginn 6. febrúar var dagur stærðfræðinnar haldinn í Álfhólsskóla. Vinabekkir hittust og unnu með rúmskyn að því tilefni. Á unglingastigi var unnið með tangram sem notað var til að mynda ákveðin form. Áhugi og natni nemenda endurspeglaði góðri sér […]

Samráðsdagur í Álfhólsskóla
Í dag 3. febrúar er samráðsdagur þar sem foreldraviðtöl fara fram í Álfhólsskóla. Dægradvöl er opin fyrir þau börn sem eru skráð. Skólastjórnendur.

Hundrað daga hátíð 1. bekkja
Fimmtudaginn 29. janúar vorum við í 1. bekk búin að vera 100 daga í skólanum og héldum hátíð. Unnið var á stöðvum og gerðum við kórónur, kramarhús, kubbuðum með 100 kubbum, fundum 100 orð , fengum 100 stk af góðgæti sem […]

Ljóðakeppni grunnskóla Kópavogs
Ljóðstafur Jóns úr Vör gekk ekki út þetta árið og ekkert þeirra skálda sem sendu inn ljóð í ljóðasamkeppnina um ljóðstafinn fengu viðurkenningu fyrir sitt framlag. Aftur á móti sendu 7 skólar í Kópavogi inn ljóð í ljóðakeppni grunnskólanna þar sem […]
Umhverfisstefna Álfhólsskóla
Umhverfisstefna Álfhólsskóla Við viljum að nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla hafi umhverfismennt að leiðarljósi í starfi sínu tileinki sér jákvætt viðhorf til alls lífs og umhverfis verði hæfari til að leita lausna á ýmsum vandamálum sem steðja að umhverfinu gangi vel um skólann […]

Upplýsingar til foreldra vegna spurningakeppninnar Lesum meira.
Ágætu foreldrar barna í 4. – 7. bekk Álfhólsskóla. Þá er hafinn undirbúningur að spurningakeppninni Lesum meira og er það í fimmta sinn sem við keppum. Keppnin gengur út á að lesa, bæði almennan lestur og af valbókalista. Keppnin er liður […]