Nýjustu fréttir
Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla
Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla. Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða. Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika. Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn. Í boði var að fara í […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2016 – 2017
Grunnskólar Kópavogs Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2016 – 2017 Innritun 6 ára barna (fædd 2010) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1.mars 2016 og stendur hún til 8.mars. […]

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs fór fram þann 21.janúar í Salnum Kópavogi. Þær Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru í 7.HHR í Álfhólsskóla hrepptu þar efsta sætið með ljóð sitt: Ég sit á göngustígnum. Þær eru báðar pólskar og hafa […]

Gömlu íslensku mánaðarheitin og gregoríanska tímatalið.
Hin gömlu íslensku mánaðarheiti eru þessi: 1. Þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar (19. – 26. janúar) 2. Góa hefst sunnudag í 18. viku vetrar (18. – 25. febrúar) 3. Einmánuður hefst þriðjudag í 22. viku vetrar (20. – […]

Heilsuræktin í íþróttahúsinu Digranesi
Heilsurækin hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2016. Verð aðeins 12.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Einnig hægt að vera stakan mánuð. Skráning á staðnum. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 – 19:30 og laugardögum kl. 10:00 – […]
Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla
Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með. Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar. Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]