Nýjustu fréttir

Gömlu íslensku mánaðarheitin og gregoríanska tímatalið.
Hin gömlu íslensku mánaðarheiti eru þessi: 1. Þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar (19. – 26. janúar) 2. Góa hefst sunnudag í 18. viku vetrar (18. – 25. febrúar) 3. Einmánuður hefst þriðjudag í 22. viku vetrar (20. – […]

Heilsuræktin í íþróttahúsinu Digranesi
Heilsurækin hefst að nýju mánudaginn 4. janúar 2016. Verð aðeins 12.000 kr. fyrir vorönnina, janúar – maí. Einnig hægt að vera stakan mánuð. Skráning á staðnum. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:30 – 19:30 og laugardögum kl. 10:00 – […]
Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla
Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með. Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar. Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]
Bestu jólin – Jólasaga kærleikskaffihússins
Bestu jólin Það var aðfangadagur. Búðargatan var troðfull af fólki. Klukkan var hálfsex og margir á síðustu stundu með jólainnkaupin. Ég hafði ekki keypt neitt. Engar gjafir, ekkert tré, ekkert skraut. Þegar aurarnir eru ekki fleiri en tíu í pyngjunni […]

Hátíðleg heimsókn úr leikskólunum
Í dag miðvikudaginn 9. desember komu elstu krakkarnir úr leikskólunum Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvoli til okkar í 1. bekk í kakó og piparkökur.Nemendur í 1. bekk voru búnir að mála piparkökur sem þau buðu uppá og svo fengu allir kakó […]

Jólahlaðborð í Álfhólsskóla
Mikil hátíðarstund var á föstudaginn í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla var boðið í jólamat. Reyndar er þetta árlegt og alltaf mjög hátíðarlegt. Starfsmenn eldhússins töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat. Nemendur í heimilisfræðivali og skólaliðar aðstoðuðu einnig til við […]