5. VRG í Vísindasmiðju Háskólans

Í síðustu viku fóru nemendur 5. VRG og heimsóttu Vísindasmiðju Háskólans. Þau sáu hvernig rafmagn virkar með því að halda um tvo plasthólka og leiðast. Á þann hátt stýrðu þau hátalara.
Sáu helíum breytast úr vökva í gas sem var svo sprengt. Fengu að sjá hvernig ljós og litir tengjast ásamt öðrum vísindalegum tilraunum. Skemmtilegur dagur í vísindaumhverfi vísindasmiðjunnar. Hér eru nokkrar myndir úr heimsókn 5. VRG. 
Posted in Fréttir.