Nýjustu fréttir
Lokahátíð Pegasus
Lokahátíð Pegasus var haldin í gær 26. maí. Það sem í boði fyrir nemendur var sápubolti, rennibraut, heitur pottur og candifloss. Í lokin var síðan boðið uppá grillaðar pylsur og gos. Snorri og starfsmenn hans voru síðan með opið hús um […]

Flott gjöf í einhverfudeildina
Síðastliðinn miðvikudag, færði Embla Dís í 6. BH sérdeildinni teppi að gjöf, sem hún hafði saumað í textíl. Teppið er applikerað af henni með myndum af angry birds, sem hún teiknaði og útfærði í efni. Bakhlið teppisins er með sérstaklega mjúku […]

Árlegur stefnumótunardagur í Álfhólsskóla
Stefnumótunardagur var haldinn í Álfhólsskóla þriðjudaginn 26. apríl. Í upphafi dagsins voru nemendur með sínum umsjónarkennara og unnu í hópum. Foreldrar og aðstandendur nemenda voru í umræðum með Einar Birgi á sal. Umræður voru nokkrar og voru spurningar lagðar fram til […]

Vatnslitamálun í útikennslu
Við buðum 7.bekkingum í vatnslitamálun á dögunum. Fórum við út í góða veðrið með liti og striga sem nemendurnir höfðu smíðað í Hönnun smíði. Myndefnið var Ég og náttúran. Vettvangurinn var Fossvogsdalurinn og umhverfi hans. Vissulega kom Esjan sterk inn í […]

Samkeppni um endurskinsmerki.
Foreldrafélag Álfhólsskóla í samstarfi við skólann hefur ákveðið að efna til samkeppni um setningu á endurskinsborða. Keppnin er tvískipt; yngra stig (1. – 4. bekkur) og eldra stig (5. – 10. bekkur) og má hver nemandi senda inn að hámarki 3 […]

Heilsudagar 2016
Heilsudagar í Álfhólsskóla gengu að venju mjög vel. 9. bekkur fór í Sporthúsið og prófaði bæði cross-fit og boot camp tíma. Vel var tekið á móti okkur og nemendur stóðu sig mjög vel. Síðan hlýddu nemendur á fyrirlestur um hefndarklám sem hefur […]