Nýjustu fréttir
Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey
Föstudaginn 7. apríl komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey úr Kópavogi og færðu 1. bekkingum hjálma að gjöf.
Sögur með boðskap frá Námfúsum nemendum
Við erum nemendur í 7. og 8. bekk Álfhólsskóla. Við erum hluti af hóp sem gengur undir nafninu NÁMFÚS. Í þessum hópi fáum við tækifæri til þess að vinna verkefni út frá eigin hugmyndum. Við fáum hugmyndirnar sjálf, útfærum þær og […]
Stóra upplestrarkeppnin í Salnum
Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fór fram í Salnum í gær. Keppnin var nú haldin í tuttugasta skiptið. Keppendur frá Álfhólsskóla voru þær Amarachi Rós Huldudóttir og Sóley Erla Jónsdóttir. Alls tók 18 keppendur þátt. Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum til […]
Góður árangur Álfhólsskóla í Skólahreysti
Þriðjudaginn 14. mars fór fram keppni í Skólahreysti í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Fulltrúar Álfhólsskóla þau Hugrún Helgadóttir, Elín Rósa Sæbjörnsdóttir, Þorvaldur Tumi Baldursson og Aron Bjarki Ingvason stóðu sig með mikilli prýði og enduðu í öðru til þriðja sæti í sínum […]
Álfhólskóli sigurvegarar á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák.
Snillingarnir úr Álfhólsskóla sigruðu á Íslandsmóti barnaskólasveita og tryggðu sér sæti á Norðurlandamótinu sem fer fram í haust ! Til hamingju Lenka og krakkarnir
Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskólanum í Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í sköpun á sjálfstæðu tónverki. Dagskráin var þannig að þau unnu tvo fyrri parta sitt hvorn daginn og hafa síðan verið að vinna saman í morgun. Eftir hádegi var […]



