Nýjustu fréttir

Útikennsla – Málun á striga
Myndmenntakennari og smíðakennari skólans fóru með nemendur sína í 7. bekk í Fossvogsdalinn. Markmið útikennslunnar var að fanga nánasta umhverfi á striga sem þau smíðuðu í Hönnun smíði. Nemendur höfðu frjálst val um nálgun myndefnis en þurftu að rissa upp grunnmynd og […]
Vinnum saman – Uppskeruhátíð
Í dag var uppskeruhátíð í skólanum er verkefninu Vinnum saman lauk. Í heildina tókst verkefnið með miklum ágætum. Verkefnið náði til nemenda miðstigs og blönduðust nemendur milli bekkja og árganga. Margvísleg nálgun nemenda um viðfangsefni allt frá því að vinna að eftirlíkingu á […]

Heimsókn í Fablab
Í gær heimsóttum við Fablab smiðjuna í Reykjavík. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, leiðbeinendur og nemendur eru þjálfaðir til að koma stafrænni framleiðslutækni enn […]

Friðildi 2017 til Álfhólsskóla
Friðrildi 2017 Hugleiðsludagur Grunnskólabarna Þann 9. febrúar síðastliðinn hittist hópur af grunnskólabörnum í Reykjavík í Ráðhúsinu og hugleiddu saman. Öllum grunnskólabörnum á landinu var boðið að taka þátt í viðburðinum sem var sendur út á netinu og að sjálfsögðu voru margir […]

Gleðilegt sumar með þökk fyrir veturinn
Sumardagurinn fyrsti, einnig kallaður Yngismeyjardagur, er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19.-25. apríl (það er fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl). Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744. Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi […]

Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey
Föstudaginn 7. apríl komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey úr Kópavogi og færðu 1. bekkingum hjálma að gjöf.