Nýjustu fréttir

Álfhólskóli sigurvegarar á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák.
Snillingarnir úr Álfhólsskóla sigruðu á Íslandsmóti barnaskólasveita og tryggðu sér sæti á Norðurlandamótinu sem fer fram í haust ! Til hamingju Lenka og krakkarnir

Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskólanum í Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í sköpun á sjálfstæðu tónverki. Dagskráin var þannig að þau unnu tvo fyrri parta sitt hvorn daginn og hafa síðan verið að vinna saman í morgun. Eftir hádegi var […]

Félagsmiðstöðin Pegasus sigraði hönnunarkeppnina Stíl
Félagsmiðstöðin Pegasus í Kópavogi sigraði hönnunarkeppnina Stíl sem fór fram í Laugardalshöll í gær. Rúmlega hundrað og fimmtíu unglingar í 33 liðum tóku þátt í keppninni sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi stóðu fyrir í 16. sinn. Þemað í ár var […]

Úrslit í Stóru upplestrarkeppni 7. bekkja í Álfhólsskóla
Fimmtudaginn 2. mars voru úrslit Stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk skólans. Tíu nemendur kepptu í að flytja okkur texta og einnig sérvalið ljóð. Allir þáttakendur stóðu sig með miklum sóma og var það í höndum þriggja dómara að velja þá sem urðu […]
Öskudagsgleði í Álfhólsskóla
Öskudagur var haldinn hátíðlegur á öllum stigum í skólanum. Boðið var uppá veglega dagskrá og allir mættu í flottum búningum. Unglingastigið var með félagsvist í bekkjum og dansinn Juju on that beat . Eurovision liðið kom í heimsókn og söng fyrir okkur. […]

Innritun nýrra nemenda skólaárið 2017
Grunnskólar KópavogsInnritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2017 – 2018Innritun 6 ára barna (fædd 2011) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.isOpnað verður fyrir skráningu 1. mars 2017 og stendur hún til 8. mars.Sömu daga fer fram […]