Nýjustu fréttir
Öskudagsgleði í Álfhólsskóla
Öskudagur var haldinn hátíðlegur á öllum stigum í skólanum. Boðið var uppá veglega dagskrá og allir mættu í flottum búningum. Unglingastigið var með félagsvist í bekkjum og dansinn Juju on that beat . Eurovision liðið kom í heimsókn og söng fyrir okkur. […]
Innritun nýrra nemenda skólaárið 2017
Grunnskólar KópavogsInnritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2017 – 2018Innritun 6 ára barna (fædd 2011) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.isOpnað verður fyrir skráningu 1. mars 2017 og stendur hún til 8. mars.Sömu daga fer fram […]
Hundrað daga hátíð 1. bekkjar
Það var heldur betur líf og fjör hjá okkur á mánudaginn þegar við héldum upp á það að við værum búin að vera 100 daga í skólanum. Við föndruðum ýmislegt skemmtilegt fengum nammi, morgunkorn og snakk og horfðum á mynd. Hér […]
Sigurvegari söngkeppni Pegasus
Sjö atriði tóku þátt í söngkeppni Pegasus síðastliðinn miðvikudag og voru þau hver öðru flottari. Það var engin önnur en Katrín Halldórsdóttir sem að sigraði keppnina, en hún tók lagið Love on the brain eftir söngkonuna Rihönnu. Katrín mun keppa fyrir hönd Pegasus í […]
Fjármálafræðsla 10. bekkjar frá Fjármálaviti
Nemendur í 10.bekk fengu fjármálafræðslu frá fulltrúum Fjármálavits á föstudaginn í síðustu viku. Fræðslan var í senn kynning og fræðsla ásamt hópavinnu þar sem nemendur unnu raunveruleg fjármálatengd verkefni. Á meðfylgjandi myndum má sjá nemendur í fjármálavinnu.
Dagskrá Pegasus í janúar 2017
Það verður skemmtileg dagskrá hjá okkur í Pegasus á nýju ári. Í janúar ætlum við að vera með bökunarkvöld, kareoki o.fl. Verið dugleg að mæta í Pegasus og hjálpið okkur að gera starfið skemmtilegt 🙂 Hér er linkur á heimasíðu Pegasus.