Nýjustu fréttir

Kópurinn

Í dag fékk Álfhólsskóli viðurkenningu frá menntaráði Kópavogs fyrir verkefnin Vinnum saman á miðstigi og Heilsudaga Álfhólsskóla. Að auki hlaut skólinn verðlaunin Kópinn fyrir verkefnið Lestrarganga í Kópavogsdal. Kópurinn er veittur fyr­ir framúrsk­ar­andi starf í grunn­skól­um bæj­ar­ins og er þetta þriðja árið í […]

Lesa meira

Engisprettudagar

Engisprettudagar voru haldnir í Álfhólsskóla 7.-9.maí síðastliðinn. Við fengum til okkar kennsluráðgjafa frá Kópavogsbæ og vorum með uppbrot í þrjá daga þar sem nemendur á mið- og unglingastigi fóru í litlum hópum á 17 mismunandi stöðvar sem allar snerust um upplýsingatækni, […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Nokkrar stúlkur úr 9. bekk Álfhólsskóla tóku þátt í viðburðinum Stelpur og tækni. Markmiðið með viðburðinum er að vekja áhuga stúlkna á möguleikum í námi og störfum á sviði tækni. Fyrri hluta dagsins voru vinnusmiðjur í HR þar sem farið var […]

Lesa meira

Heilsudagar 24. og 25. apríl

Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl.  Hjá unglingastigi byrjaði dagurinn á ávextahlaðborði og happdrætti.  Fyrir hádegi voru síðan allir nemendur skólans í margskonar hreyfingu. Á yngsta stigi heimsóttu nemendur annan daginn Íþróttamiðstöðina Versali, þar sem iðkaðir voru […]

Lesa meira

Reiðhjólahjálmar

Í dag, mánudaginn 16. apríl,  komu Kiwanismenn til okkar í 1. bekk og færðu öllum reiðhjólahjálm að gjöf. Takk fyrir okkur.

Lesa meira