Nýjustu fréttir

Stóra upplestrarkeppnin
Þær Hugrún Þorbjarnardóttir og Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Þær stóðu sig báðar mjög vel og erum við í Álfhólsskóla ákaflega stolt af frammistöðu þeirra.

Öskudagur
Öskudagurinn var aldeilis skemmtilegur hjá okkur í Álfhólsskóla. Nemendur og kennarar klæddu sig margir upp í búninga og furðuföt í tilefni dagsins. Hefðbundið nám og kennsla var lagt til hliðar og fóru nemendur á hinar ýmsu stöðvar og tókust á við […]

Innritun 6 ára barna í grunnskóla Kópavogs
Innritun 6 ára barna (fædd 2013) í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins 1. – 8. mars 2019. https://ibuagatt.kopavogur.is

Stefnumótun 15.mars
Á stefnumótunardaginn, 15.mars næstkomandi, milli kl. 08:10 og 09:30, er foreldrum og nemendum gefið tækifæri til að taka þátt í stefnumótun Álfhólsskóla og hafa áhrif á skólastarfið með því að segja sínar skoðanir og koma hugmyndum sínum á framfæri. Tekið er […]

Vetrarfrí 25.-26.febrúar
Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að á mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verður vetrarfrí í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum. Einnig er vetrarfrí hjá starfsfólki Dægradvalar og því engin starfssemi þar þá daga. Hefðbundið skólastarf hefst […]

6.bekkur á listasýningu
Síðasta mánudag fór hópur úr 6. bekk í myndlist í vettvangsferð á Kjarvalsstaði. Þar tók á móti nemendum Ingibjörg Hannesdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar á Listasafni Reykjavíkur. Ingibjörg fræddi nemendur um Kjarval, ævi hans og verk. Nemendur voru til fyrirmyndar í […]