Nýjustu fréttir
Vortónleikar Skólakórs
Vortónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða laugardaginn 25. maí í Hjallakirkju. 5. – 7. bekkur verður kl. 11:00. 1. – 4. bekkur verður kl. 12:30. Allir velkomnir!
7.bekkur á Reykjum
Nemendur í 7.bekk komu heim á föstudaginn eftir fimm daga dvöl áí skólabúðunum á Reykjum. Ferðin gekk ákaflega vel. Starfið í skólabúðunum beinist að því að skapa samstöðu og efla samvinnu milli nemenda og kennara ,auka félagslega aðlögun emenda, þroska sjálfstæði […]
Sveitaferð
3.bekkur fór í sveitaferð í Mosfellsdalinn. Mikil gleði og vor í lofti! Nemendur fengu að skoða hesta, kanínur, geitur og kindur. Ein kindin var að bera tveimur lömbum þegar hópurinn kom. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að halda á lömbunum. […]
3.bekkur í hreyfimyndasmiðjunni
3. bekkur gerði sér glaðan dag og skellti sér í hreyfimyndasmiðju á Gerðarsafni. Smiðjan var haldin í tilefni Barnamenningarhátíðar. Sólrún og Atli, höfundar hreyfimyndarinnar Marglitu marglyttunnar tóku á móti hópnum og kynntu fyrir krökkunum hvernig hreyfimynd er búin til og svo […]
GREASE
Annað kvöld kemur söngleikjaval Álfhólsskóla til með að frumsýna söngleikinn GREASE í leikhúsi Kópavogs. Nemendur hafa lagt allt í sýninguna og verður ákaflega spennandi að sjá útkomuna. Uppselt er á allar þrjár sýningarnar! Mögulegt er að kaupa miða á Generalprufuna sem […]
Blár apríl!
Styrktarfélag barna með einhverfu stendur fyrir Bláum Apríl, árlegu vitundarátaki um einhverfu. Átakið miðar að því að fræða og upplýsa almenning um einhverfu og auka þannig skilning, viðurkenningu og samþykki á því sem er “út fyrir normið”. Því öll erum við […]