Nýjustu fréttir
Dagur mannréttinda barna
Þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi SÞ og varð sáttmálinn því 30 ára á degi mennréttinda barna síðastliðinn miðvikudag. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamingur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Dagurinn var haldinn […]
Rithöfundaheimsóknir
Við í Álfhólsskóla höfum fengið tvær heimsóknir frá rithöfundum í nóvembermánuði. Bjarni Fritzson kom og las upp úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir 4.-7.bekk. Hjalti Halldórsson las fyrir unglingastigið úr bókinni Ys og þys útaf ÖLLU! Báðar heimsóknirnar vöktu […]
Desemberfjör foreldrafélagsins 23. nóvember
Desemberfjörið verður í salnum í Hjalla 23.nóvember. Húsið opnar kl 11 og opið til kl 14. Skólakórinn mætir kl. 12. Skólahljómsveitin mætir kl. 13. Posi á staðnum og föndur og veitingar seldar á vægu verði – Allur ágóði rennur í ferðasjóð […]
Fræðslufundur foreldra með lögreglu
Minnum foreldra/forráðamenn nemenda á unglingastigi á fræðslufundinn í kvöld með lögreglunemum HA og lögreglufulltrúum á höfuðborgarsvæðinu kl. 20:00 í salnum Hjallameginn. Fræðslufundurinn felur í sér fræðslu fyrir foreldra ungmenna um hin ýmslu mál sem varða ungmenni og lögreglu í nútíma samfélagi. […]
Dagur vináttunnar
Dagur vináttunnar var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla í dag. Í morgun hittust vinabekkir eldri og yngri nemenda þar sem þeir ýmist föndruðu, fóru í leiki eða spiluðu. Í kjölfarið fóru nemendur og sóttu elstu leikskólabörnin í nærumhverfinu. Saman gengum við svo […]
Fræðslufundur um lestur
Lestrarnám barna þarf að vera samstarfsverkefni heimilis og skóla og mikilvægt að rækta það samstarf vel. Foreldrum barna á yngsta stigi Álfhólsskóla er boðið á fræðslufund um lestur í sal skólans Hjallameginn 5.nóvember næstkomandi kl. 17:00-18:30. Á fundinum verður farið […]