Nýjustu fréttir

Sækja börn í dag
Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að hvetja foreldra til að sækja börnin sín um hádegi í leikskóla, grunnskóla og frístund. Mælst er til þess að foreldrar verði búnir að sækja börnin sín fyrir kl. 14:00. Börn sem þurfa […]
Starfamessa 8.janúar 2020
Starfamessan er samstarfsverkefni Álfhólsskóla og Foreldrafélags Álfhólsskóla. HVAÐ? Starfamessa er tækifæri fyrir unglinga í 8. – 10. bekk að kynnast fjölbreyttum valkostum í námi og margvíslegum störfum. HVERS VEGNA?• Tengja við pælingar unglingana um framtíðarnáms- og starfsval.• Ala á forvitni um […]

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna – Kortlagning
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Sjá nánar: https://www.kopavogur.is/heimsmarkmidin#gildi Síðasta miðvikudag fór Álfhólsskóli af stað í þá […]
Heimsókn frá slökkviliðinu
Slökkviliðið heimsótti 3.bekk í dag. Krakkarnir fengu fræðslu um eldvarnir og fengu svo að skoða slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Heimsóknin vakti mikinn áhuga og ánægju meðal barnanna.

Dagur mannréttinda barna
Þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi SÞ og varð sáttmálinn því 30 ára á degi mennréttinda barna síðastliðinn miðvikudag. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamingur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Dagurinn var haldinn […]

Rithöfundaheimsóknir
Við í Álfhólsskóla höfum fengið tvær heimsóknir frá rithöfundum í nóvembermánuði. Bjarni Fritzson kom og las upp úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir 4.-7.bekk. Hjalti Halldórsson las fyrir unglingastigið úr bókinni Ys og þys útaf ÖLLU! Báðar heimsóknirnar vöktu […]