Nýjustu fréttir
Fjarkennsla og heimanám
Við viljum benda á að á heimasíðu skólans má nú finna nýjan flipa hér til hægri sem heitir fjarkennsla og heimanám. Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og efni tengt fjarkennslu og heimanámi fyrir nemendur og foreldra og verður síðan í […]
Sækja námsgögn
Skólinn er opinn fyrir þá nemendur á unglingastigi sem þurfa að nálgast námsgögn kl. 14-16 í dag, 17.mars, og 10-12 á morgun, 18.mars.
Áframhaldandi verkfall
Við í Álfhólsskóla, eins og þrír aðrir skólar í Kópavogi, bíðum þess að yfirstandandi verkfall Eflingar leysist svo unnt verði að þrífa skólana. Viðræður samninganefnda Eflingar og sveitarfélagsins gengu ekki vel í dag og slitu þeir viðræðum um hádegið. Skólinn verður […]
Vegna samkomubanns
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram hefur komið verður skólinn lokaður næsta mánudag, 13.mars, vegna verkfalls starfsmanna Eflingar. Í ljósi komandi samkomubanns aðfaranótt mánudags er nú hafin vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra skólahald […]
Skólinn áfram lokaður
Verkfall starfsmanna Eflingar stendur enn yfir. Samkvæmt heimasíðu Eflingar er næsti sáttarfundur við sveitarfélög er ekki áætlaður fyrr en mánudaginn 16.mars. Því er ljóst að kennsla fellur niður föstudaginn 13.mars og mánudaginn 16.mars, í það minnsta. Frístundin og félagsmiðstöðin verður jafnframt […]
Skólinn lokar vegna verkfalls
Engish below. Polski poniżej Eins og upplýst hefur verið um sjá skólaliðar í Eflingu um ræstingu í skólanum. Verkfall þeirra hefur nú staðið yfir síðan á hádegi á mánudag og nú er svo komið að þrif í skólanum eru að verða […]