Nýjustu fréttir

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla

ENGLISH BELOW FRÆÐSLA OG AÐALFUNDUR! Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldinn á morgun, þriðjudag 10. nóvember kl. 20:00 í gegnum google meet. Fundurinn hefst á stuttu erindi frá Berglindi S. Ásgeirsdóttur skólasálfræðingi um hamingju barna og geðheilbrigði. Síðan […]

Lesa meira

Skólastarf hefst aftur

Upplýsingar um hvernig skólastarfi verður háttað næstu daga hafa verið sendar foreldrum/forráðmönnum í tölvupósti og mun einnig birtast á facebook síðu skólans síðar í kvöld.

Lesa meira

Skipulagsdagur 2.nóvember

Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. […]

Lesa meira

Netskákmót

Ágætu foreldrar, Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum.   Hér eru skrefin sem […]

Lesa meira

Bleikur dagur 16.október

Föstudaginn 16.október er bleiki dagurinn og hvetjum við nemendur og starfsmenn til þess að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning og samstöðu.

Lesa meira

Samráðsdagur

Samráðsviðtölin miðvikudaginn 21. október verða með öðrum hætti en við eigum að venjast, en að þessu sinni verða fjarviðtöl í gegnum Google Meet. Opnað hefur verið fyrir skráningu í viðtöl á Mentor en foreldrar/forráðamenn hafa fengið nánari leiðbeiningar sendar í tölvupósti. […]

Lesa meira