Nýjustu fréttir
9. október
Eins og fram hefur komið í tölvupósti til foreldra verður kennsla samkvæmt stundaskrá á yngsta- og unglingastigi á morgun, föstudaginn 9. október. Stefnt er á að kennsla hefjist samkvæmt stundaskrá á miðstig almennt í næstu viku.
Forvarnardagurinn
Forvarnardagurinn er haldinn í fimmtánda skipti í dag og var áætlað að finna með ýmis forvarnarverkefni í 9.bekk í dag. Sú vinna frestast til betri tíma í þetta skiptið. Í ár beinir stýrihópur Forvarnardagsins sjónum að mikilli notkun orkudrykkja en kannanir […]
Smit í Hjalla
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 5. – 10. bekk, Hjalla Okkur þykir leitt að tilkynna að upp hefur komið COVID-19 smit hjá barni í skólanum. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar ertu vinsamlega beðin/n að hafa barn þitt heima í úrvinnslusóttkví […]
Skólamenningarfundir
Um þessar mundir eru skólamenningarfundir í Álfhólsskóla. Fundirnir eru með svokölluðu þjóðfundarfyrirkomulagi. Nemendur rýna í skólamenninguna og koma með hugmyndir um það hvernig megi efla hana enn frekar, fyrst einstaklingslega en svo í litlum hópum. Að lokum kynna hóparnir niðurstöður sínar […]
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið var haldið síðasta föstudag. Allir nemendur tóku þátt í hlaupinu og stóðu sig ótrúlega vel. Tilgangur Norræna skólahlaupsins er að hvetja nemendur til að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Skáklíf Álfhólsskóla 2020-2021
Skákkennsla við skólann hefur verið öflug undanfarin ár. Sveit Álfhólsskóla hefur reglulega tekið þátt í hinum ýmsu skákmótum og sýnt þar frábæran árangur og unnið til fjölda verðlauna innanlands jafnt sem utan. Við hvetjum alla nemendur skólans til að taka virkan […]