Nýjustu fréttir
Skólaboðunardagur Álfhólsskóla
Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni. Í viðtalinu er farið yfir skólareglur og nemandi, forráðamaður og kennari undirrita samning um nám, hegðun og samskipti komandi vetrar. Hlökkum við til að sjá ykkur […]
Um skólann
Álfhólsskóli var stofnaður vorið 2010. Stefna skólans er mótuð af skólastjórnendum. Grundvöllur stefnunnar eru niðurstöður stefnumótunarvinnu starfsmanna, foreldra og nemenda á vordögum 2012 og gögn frá skólastarfi í Digranes- og Hjallaskóla. Stefna skólans er sett fram í handbókum skólans og á […]
Starfsmenn
Skólaárið 2016-2017 eru starfandi u.þ.b. 130 starfsmenn við Álfhólsskóla. Bekkjardeildir eru 30 og nemendur u.þ.b. 660 talsins.
Stundaskrár
Stundaskrár bekkja 1. bekkur.- 1. EJ 2. bekkur.- 2. 3. bekkur. 4. bekkur. 5. bekkur. 6. bekkur. 7. bekkur. 8. bekkur. 9. bekkur. 10. bekkur.
Skóladagatal Álfhólsskóla 2010
Hér er skóladagatal Álfhólsskóla 2010 – 2011. Smelltu hér.
Framtíðarsýn Álfhólsskóla
Álfhólsskóli verður meðal fremstu grunnskóla landsins. Álfhólsskóli tekur vel á móti öllum nemendum og einsetur sér að útskrifa fróðleiksfúsa, virka og ánægða þjóðfélagsþegna með trú á eigin hæfileika og getu. Samskipti heimila og skóla eru góð og einkennast af gagnkvæmri virðingu. […]