Árgjald

Árgjald FFÁ

11. grein í lögum foreldrafélags Álfhólsskóla hljóðar svo:
Stjórn foreldrafélagsins er heimilt að óska eftir því að foreldrar greiði framlag til félagsins. Þetta framlag er innheimt árlega og ákveðið á aðalfundi.
Á aðalfundi foreldrafélagsins 8. maí 2013 var samþykkt að árgjaldið verði áfram 1.750 kr á heimili fyrir skólaárið 2013-2014.
Posted in Stjórnun foreldrafélagsins.