Nýjustu fréttir

Lopapeysur á Bóndadaginn
Þar sem bóndadagurinn er föstudaginn 21. janúar ætlum við í Álfhólsskóla að vera mjög þjóðleg. Því mæta allir í lopapeysum þennan dag, smökkum á súrmat, syngjum lög og kveðum vísur á sal er tilheyra þessum sið.
Fundargerðir
Fundargerðir skólaráðs Stofnfundur Skólaráðs Álfhólsskóla 22. október 2010. 1. fundur 25. nóvember 2010. Nokkrar spurningar fyrir fund Skólaráðs Álfhólsskóla 25. nóvember 2010. 2. fundur 10. desember 20103. fundur 25. janúar 20114. fundur 21. febrúar 20115. fundur 8. mars 20116. fundur 30. mars 20117. fundur 29. apríl 20118. […]
Próf á unglingastigi
Próf á unglingastigi standa yfir núna frá 17. janúar og lýkur 24. janúar. Próftöflur bekkjanna eru hér.
Félagsmiðstöðin Pegasus
Félagsmiðstöð Álfhólsskóla heitir Pegasus. Allar upplýsingar um félagsmiðstöðina og starf hennar veitir forstöðumaður sem er: Snorri Páll Þórðarsson Gsm. 696 – 1622 -ÁFRAM PEGASUS-

Innlit í kennslustund
Í dag kíkjum við í kennslustund í valgreinina Náttúran og nýting hennar. Nemendurnir eru núna að læra að hnýta flugur til fluguveiða. Ætlunin er að hópurinn læri að veiða á flugu í vor og að sjálfsögðu þeirra eigin flugur. Árni Jónsson og […]

Reykjaferð 7.bekkjar
Í næstu viku mun 7. bekkur fara í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Krakkarnir hafa verið dugleg að safna fyrir ferðinni með því að selja ýmsar vörur s.s. snúða, kleinur, kaffi, lakkrís, bökunarpappír og klósettpappír.