Nýjustu fréttir

Tveir efnilegir í fluguhnýtingum

Innlit í kennslustund

Í dag kíkjum við í kennslustund í valgreinina Náttúran og nýting hennar.  Nemendurnir eru núna að læra að hnýta flugur til fluguveiða.  Ætlunin er að hópurinn læri að veiða á flugu í vor og að sjálfsögðu þeirra eigin flugur.  Árni Jónsson og […]

Lesa meira
tonlistarmidlun_001

Reykjaferð 7.bekkjar

Í næstu viku mun 7. bekkur fara í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Krakkarnir hafa verið dugleg að safna fyrir ferðinni með því að selja ýmsar vörur s.s. snúða, kleinur, kaffi, lakkrís, bökunarpappír og klósettpappír.

Lesa meira
Dawid Kolka íslandsmeistari barna

Íslandsmeistari barna

Dawid Kolka er Íslandsmeistari barna í skák, 10 ára og yngri.  Mótið sem hann tók þátt í var mjög fjölmennt og fór fram um helgina í Salaskóla í Kópavogi . Dawid fór mikinn á mótinu, þar sem ríflega 100 krakkar tóku þátt og sigraði […]

Lesa meira

Lög og reglugerðir

Lög um grunnskóla frá 12.júní 2008 Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum frá október 2011 Ýmsar reglugerðir um grunnskóla Reglugerð um skólaráð við grunnskóla Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla Barnalög Barnaverndarlög

Lesa meira
Leikritið um Landnámið

Landnám 5. bekkinga

Sýning 5. bekkinga á leikritinu um Landnámið tókst með ágætum í dag.  Náði hópurinn að skapa mjög fjölbreytt heilstætt leikrit.  Krakkarnir voru mjög virkir og tónlistin tónaði undir.  Ýmis leikhljóð, dansar og lög voru frumflutt og vorum við gestir á sýningunni mjög […]

Lesa meira

Skipulagsdagur í Álfhólsskóla

Ágætu samstarfsmenn Álfhólsskóla. Gleðileg nýtt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári.Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur starfsmanna. Á skipulagsdeginum verður unnið áfram með stefnumótun Álfhólsskóla undir stjórn Gylfa Dalmans. Púlsinn verður tekinn á starfseminni eftir sameiningu og staðan metin. […]

Lesa meira