Nýjustu fréttir

horpuslag

Dagur barnabókarinnar

Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur 2. apríl ár hvert á fæðingardegi H.C. Andersen. Að þessu sinni ber daginn upp á laugardag og því mun IBBY á Íslandi halda upp á hann strax fimmtudag 31. mars þegar frumflutt verður smásaga eftir Kristínu […]

Lesa meira
heilsa

Heilsudagar í Álfhólsskóla

Heilsudagarnir í Álfhólsskóla tókust með afbrigðum vel.  Boðið var uppá tilbreytingu frá hinu hefðbundna skólastarfi.  Nemendur fengu á þessum dögum sérstaka dagskrá tengd heilsueflingu eða hollustu mismunandi eftir árgöngum.  Nokkrir hópar fóru á skauta, aðrir lærðu um skyndihjálp, sumir tóku þátt í […]

Lesa meira
skakfrettir

Skákfréttir

Álfhólsskóli náði fyrsta sæti b-sveita á Íslandsmóti grunnskólasveita um helgina. Sveitina skipuðu Tara Sóley, Sonja María, Guðmundur Agnar og Tam. Liðstjóri og þjálfari var Smári Rafn Teitsson.  

Lesa meira
skakmeistarar

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2011

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2011 var haldið í Álfhólsskóla fimmtudaginn 17. mars. Mjög góð þátttaka var á mótinu, því 54 krakkar mættu til leiks í yngri flokki (1.-7. bekk) og 16 krakkar í eldri flokki (8.-10. bekk). Í yngri flokki sigraði […]

Lesa meira
foreldrastefnumotun

Stefnumótunarfundur með foreldrum og forráðamönnum

Stefnumótunarfundur með foreldrum var haldinn í Hjalla þann 14. mars sl. Alls tóku 46 foreldrar þátt í stefnumótunarvinnunni undir stjórn Gylfa Dalmanns, dósents við HÍ og Brynju Dísar Björnsdóttur, verkefnisstjóra Álfhólsskóla. Farið var í svokallaða SVÓT – greiningu þar sem settir […]

Lesa meira

Saman í sátt

Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” pdf skjal.-Leiðir til að taka á aga-samskiptavandamálum og einelti- Aðgerðaráætlunin “Saman í sátt” er þróunarverkefni sem hófst í Digranesskóla skólaárið 2003-2004. Hún byggir á bókinni “Saman í sátt” sem Námsgagnastofnun gaf út 2001. Þá bók þýddu og staðfærðu […]

Lesa meira