Nýjustu fréttir

Landnámshátíð í Álfhólsskóla
Landnámshátíð 5. bekkja var haldin í Kópavogsdalnum í dag. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og voru allir klæddir búningum frá landnámsöld. Í dalnum var síðan unnið í hópum og voru settar upp stöðvar sem buðu uppá mismunandi vinnu frá landnáminu. Sem dæmi […]

Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey
Kiwanisklúbburinn Eldey hefur undanfarin ár fært nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Föstudaginn 25. maí komu nokkrir félagar úr klúbbnum með hjálma til barnanna. Þökkum við klúbbnum fyrir þessa höfðinglegu gjöf til barnanna okkar. Hér er nokkrar myndir frá heimsókninni.

Köngulær í 3. bekk Álfhólsskóla
Nemendur 3. bekkjar voru að vinna verkefni í skapandi skrifum með köngulær. Nemendur bjuggu til köngulær og gáfu þeim nafn. Þau sendu þær síðan á stefnumót við aðra /aðrar köngulær og lærðu að búa til samtal sem þau skrifuðu hjá sér […]
Valgreinar unglingastigs 2012 – 2013
Nemendum unglingastigs Álfhólsskóla er boðið að velja valgreinar fyrir veturinn 2012 – 2013. Hér eru upplýsingar um: 1. Framboð valgreina2. Hvernig skal valið3. Valóskablað
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldrafélag Álfhólsskóla hlaut þann heiður að vera eitt af 28 verkefnum sem var tilnefnt til foreldraverðlauna Heimilis og skóla. Þessi tilnefning er viðurkenning á því að vel hafi tekist til við að koma á fót nýju foreldrafélagi í sameinuðum skóla og er […]

Nykurinn í 3. bekk.
Síðasta leik- og tónlistarsýning vetrarins var frumsamið leikverk með frumsaminni tónlist og skreytt sviðsmynd frá myndmenntarhópnum. Verkið var unnið upp úr þjóðsögum um nykur sem hefst við í fjallavötnum og narrar börn til að setjast á bak sér en steypir sér […]