Nýjustu fréttir

alfholsskolilogo

Merki Álfhólsskóla

Síðastliðið haust var efnt til samkeppni um lógó Álfhólsskóla.  Leitað var til foreldra, nemenda, aðstandenda nemenda og starfsfólks um þátttöku. Úrskurðarnefnd var skipuð og valdi hún úr innsendum tillögum.  Sú tillaga sem bar sigur úr býtum var tillaga Guðna Ragnars Björnssonar sem […]

Lesa meira

Lesum meira

Það eru margar leiðir til að njóta sumarsins. Ein leiðin er að sækja námskeiðið sumarlestur á Bókasafni Kópavogs en það stendur í júní, júlí og ágúst. Öll 6-12 ára börn geta tekið þátt í því. Skráning fer fram í Bókasafninu í […]

Lesa meira
landnamshatid

Landnámshátíð í Álfhólsskóla

Landnámshátíð 5. bekkja var haldin í Kópavogsdalnum í dag.  Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og voru allir klæddir búningum frá landnámsöld.  Í dalnum var síðan unnið í hópum og voru settar upp stöðvar sem buðu uppá mismunandi vinnu frá landnáminu.  Sem dæmi […]

Lesa meira
Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Kiwanisklúbburinn Eldey hefur undanfarin ár fært nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Föstudaginn 25. maí komu nokkrir félagar úr klúbbnum með hjálma til barnanna.  Þökkum við klúbbnum fyrir þessa höfðinglegu gjöf til barnanna okkar. Hér er nokkrar myndir frá heimsókninni.

Lesa meira
kongulo4b

Köngulær í 3. bekk Álfhólsskóla

Nemendur 3. bekkjar voru að vinna verkefni í skapandi skrifum með köngulær. Nemendur bjuggu til köngulær og gáfu þeim nafn. Þau sendu þær síðan á stefnumót við aðra /aðrar köngulær og lærðu að búa til samtal sem þau skrifuðu hjá sér […]

Lesa meira