Nýjustu fréttir

flatbokuveislamidstiglesummeira

Flatbökuveisla á miðstigi

Allir nemendur á miðstigi Álfhólsskóla hafa notið flatbökuveislu í boði skólans í viðurkenningarskyni fyrir þátttöku í spurningakeppninni Lesum meira.  Það lásu allir og tóku þátt hver með sínu sniði.  Nemendur í heimilisfræðihópi bökuðu flatbökur undir stjórn Aldísar Guðmundsdóttur sem þeir hafa […]

Lesa meira
jolafondur

Vinabekkjadagur í Álfhólsskóla

Í gær vorum við með vinabekkjadag í skólanum.  Komu vinabekkirnir saman og föndruðu og áttu saman góða stund.  Jólalögin voru spiluð og föndruðu krakkarnir í jólastemmningu.  Hérna eru nokkrar myndir til að skoða.

Lesa meira
lesummeira2012urslit

Úrslit í spurningakeppninni – Lesum meira

Mánudaginn 26. nóvember kepptu nemendur á miðstigi Álfhólsskóla til úrslita í spurningakeppninni Lesum meira.  Það voru nemendur 7. RH og 5. SEÓ sem kepptu til úrslita.  Eftir jafna og spennandi keppni voru það nemendur 5. SEÓ sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Er það […]

Lesa meira
365heimsokn7b

Heimsókn 7. bekkja í 365 miðla

Í gær fór 7. bekkur EÓ ásamt nokkrum öðrum nemendum í heimsókn í 365 miðla. Vel var tekið á móti hópnum þar sem starfsemi fjölmiðla var kynnt fyrir nemendum allt frá upphafi og til dagsins í dag. Eftir það fór hópurinn […]

Lesa meira
jogacaio

Jóga í kennslustund

10. SHK braut aðeins upp skóladaginn með því að hafa jógatíma. Fenginn var jógakennari sem kenndi krökkunum undirstöðuatriði í jóga og mæltist þetta vel fyrir.  Hér má sjá myndir frá tímanum.

Lesa meira