Nýjustu fréttir

lopapeysur13

Bóndadagur í Álfhólsskóla

Bóndadagur var haldinn á þjóðlegum nótum í dag.  Mjög margir skörtuðu lopapeysum sínum.  Yngri börnin fengu þorramat að smakka, hin eldri borðuðu grjónagraut með lifrapylsu, sungið var á sal í Digranesi og allir nutu dagsins en einkum þó karlarnir því þetta […]

Lesa meira

Rýmingaráætlun

Rýmingaráætlun Álfhólsskóla Rýmingaráætlun Álfhólsskóla eru fyrir tvær skólabyggingar.  Annars vegar er skólabygging Hjalla og hinsvegar Digranes.  Dægradvöl er staðsett í Digranesi og er einnig með í þessari rýmingaráætlun. Hér er rýmingaráætlun skólans.  <-Smelltu á linkinn.

Lesa meira
landnam1802

Laxdælasaga á sviði í fimmta bekk.

Leiklistar- og tónlistarhópar fimmta bekkjar sýndu í gær miðvikudag,  spunasýningu sem unnin var upp úr Laxdælasögu. Laxdæla er ein af okkar skýrustu og vinsælustu Íslendingasögum þar sem miklar persónur takast á um ástir og sorgir, líf og dauða. Krakkarnir léku Guðrúnu, Kjartan, Bolla  og […]

Lesa meira
gabiagudgeirnjala

Njálssaga á leiksviðinu

Í nóvember fluttu leiklistar- og tónlistarhópur fimmta bekkjar frumsamda sýningu sem unnin var upp úr Njálu. Nemendur fimmta bekkjar læra um landnámið í Íslandssögu og tengjum við Íslendingasögurnar okkar við upphaf byggðar. Sýningin tókst prýðilega og stóðu krakkarnir sig afar vel. Þess má […]

Lesa meira

Árganganámskrá 2015 – 2016

Árganganámskrá 2015 – 2016 Ný skólanámskrá er í vinnslu og verður birt smám saman á vefnum eftir því sem einstaka hlutar hennar verða tilbúnir.  Árganganámsskrár og námssviðsskrár eru hluti af skólanámskránni og verða birtar hér eftir því sem vinnunni  vindur fram. […]

Lesa meira

Tilnefning til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013

Norrænu barnabókaverðlaunin eru heiðursverðlaun sem norrænu skólasöfnin hafa staðið að allt frá árinu 1985.  Félag fagfólks á skólasöfnum stendur að tilnefningunni  fyrir Íslands hönd en sú bók sem tilnefnd er að þessu sinni er bókin  Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur. 

Lesa meira