Nýjustu fréttir

Innlit í kennslustund – leiklist

Á dögunum voru margir kennaranemar á vettvangi í Álfhólsskóla. Tveir leiklistarkennaranemar voru í leiklistinni í þrjár vikur og voru nemendur mjög ánægðir með kennsluna og aðstoðina. Hér eru tvær myndir úr kennslustund í sjötta bekk.  

Lesa meira
upplestur1

Úrslit í upplestrarkeppni Álfhólsskóla

Úrslit í upplestrarkeppni urðu kunngjörð síðastliðinn miðvikudag þegar fjórir nemendur 7. bekkja völdust til að verða fulltrúar skólans í stóru upplestrarkeppninni. Þessir nemendur eiga eftir að æfa sig mikið í að flytja ljóð og texta úr ræðustól.  Þessir nemendur eru: Bjarni Þór […]

Lesa meira
PASKAR

Páskabingó!!!

Páskabingó!!! Kæru foreldrar og nemendur!  Laugardaginn 16. mars frá kl. 12.00 – 14.00 Hjallamegin verður hið árlega páskabingó.  Auglýsing frá foreldrafélaginu. 

Lesa meira

Álfhóll – Fréttabréf Foreldrafélagsins

Álfhóll, fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, er komið út. Fréttabréfið er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Bréfið má nálgast hér og það er einnig vistað á foreldrasíðu skólans (Foreldrar/Fréttabréf foreldrafélagsins).Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins […]

Lesa meira