Matsteymi

Matsteymi ÁlfhólsskólaFreydís Þóra AradóttirSiggerður Ólöf SigurðardóttirSigrún BjarnadóttirSigrún Erla Ólafsdóttir 

Lesa meira

Þátttakendur

Þátttakendur í matsteymi Álfhólsskóla, skólaárið 2012 – 2013.   Valið er í matsteymi í upphafi hvers skólaárs samkvæmt reglum um myndun matsteymis Álfhólsskóla.  Þátttakendur í matsteymi skólaárið 2012 – 2013 eru:…Freydís Þóra AradóttirSiggerður Ólöf SigurðardóttirSigrún Bjarnadóttir Sigrún Erla Ólafsdóttir … Ábyrgðarmaður matsteymis […]

Lesa meira

Siðareglur

Siðareglur matsteymis Álfhólsskóla Fagmennska Þátttakendur í matsteymi Álfhólsskóla starfa samkvæmt siðareglum teymisins. Þátttakendur í matssteymi skulu kynna sér gildandi lög og reglur er varða mat á skólastarfi og þau leiðbeiningarrit sem eru til grundvallar vinnu teymisins. Þátttakendur í matsteymi vinna samkvæmt […]

Lesa meira

Reglur um myndun matsteymis Álfhólsskóla

1. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnum matsteymis að hausti og situr fundi eftir því sem þörf krefur. 2. Í matsteymi skal ávallt sitja a.m.k. einn stjórnandi sem situr alla fundi teymisins. 3. Skólastjóri skipar verkefnastjóra teymisins sem stýrir matsvinnunni. 4. Skólastjóri […]

Lesa meira

Matsferli

1. Miðað er við að skólastjóri skipi matsteymi í upphafi hvers skólaárs (ágúst til september). 2. Verkefnastjóri teymisins kallar teymið saman á fyrsta fund ekki síðar en 30. sept. Hann kynnir fyrir þátttakendum hlutverk þess og verkefni skólaársins samkvæmt matsáætlun og […]

Lesa meira