Fréttabréf desembermánaðar

Fréttabréf Álfhólsskóla

Jólabragur verður á skólastarfi Álfhólsskóla í desember. Kennt verður samkvæmt stundaskrá en áhersla verður lögð á að njóta þessara daga og eiga notalegar samverustundir. Dagskrá utan hefðbundinnar stundaskrár í desember og síðustu daga nóvember er kynnt í nýjasta fréttabréfi Álfhólsskóla.

Lesa meira