
Skáksveit Álfhólsskóla í Ráðherrabústaðnum
Í tilefni af sigri skáksveitar Álfhólsskóla á Norðurlandameistaramóti barnaskólasveita 2013 í Finnlandi í skák í september efndi Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Auk Norðurlandameistaranna bauð ráðherra fjölskyldum, skólastjórnendum, forystu Skáksambandsins og liðstjórum. Ráðherra óskaði Álfhólsskólanemendum, […]