Saman í sátt dagurinn

Saman í sátt dagurinn

Í dag 24. nóvember var Saman í sátt dagurinn í Álfhólsskóla. Vinabekkirnir hittust. Nemendur nutu þess að eiga vini úr öðrum bekkjum. Vinirnir tóku í spil, föndruðu, bjuggu til skutlur og fóru saman í skutlukeppni, sungu saman vinalög, heimsóttu hvors annars heimastofur og spjölluðu. Vinabekkjaárgangarnir voru […]

Lesa meira
eldfors

Eldfjallakynning

Krakkarnir í 5.SS buðu foreldrum sínum í skólann á kynningu um íslensk eldfjöll. Undanfarnar vikur hafa þau,með því að beita upplýsingatækni, kynnt sér íslenskar eldstöðvar og komu efninu vel til skila í þekkingarsmiðju Álfhólsskóla. Mæltist kynningin vel fyrir.

Lesa meira
Nemendur í myndasögugerð

Þemadagar í Álfhólsskóla

Þema þessara tveggja daga var íslenska og allt það sem íslenskt er.  Nemendur tókust á við ýmis verkefni s.s. bragfræði, ljóðagerð, myndasögur, nýyrðasmíði, harmonikusögur, pönnukökubakstur og fleira og fleira.  Má segja að þessir dagar hafi tekist ágætlega og voru nemendur iðnir og […]

Lesa meira
5blandnam1

Sýning um landnámið

Sýning númer tvö hjá 5.bekkingum í list- og verkgreinatíma í dag tókst með ágætum. Klukkan 10:30 hófst opin æfing í salnum í leiklist og tónlist. Þar sem 5. bekkur lærir um landnám Íslands í vetur hefur orðið úr að vinna með landnámið að […]

Lesa meira