tonlistarmidlun_001

Reykjaferð 7.bekkjar

Í næstu viku mun 7. bekkur fara í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Krakkarnir hafa verið dugleg að safna fyrir ferðinni með því að selja ýmsar vörur s.s. snúða, kleinur, kaffi, lakkrís, bökunarpappír og klósettpappír.

Lesa meira
Leikritið um Landnámið

Landnám 5. bekkinga

Sýning 5. bekkinga á leikritinu um Landnámið tókst með ágætum í dag.  Náði hópurinn að skapa mjög fjölbreytt heilstætt leikrit.  Krakkarnir voru mjög virkir og tónlistin tónaði undir.  Ýmis leikhljóð, dansar og lög voru frumflutt og vorum við gestir á sýningunni mjög […]

Lesa meira

Skipulagsdagur í Álfhólsskóla

Ágætu samstarfsmenn Álfhólsskóla. Gleðileg nýtt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári.Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur starfsmanna. Á skipulagsdeginum verður unnið áfram með stefnumótun Álfhólsskóla undir stjórn Gylfa Dalmans. Púlsinn verður tekinn á starfseminni eftir sameiningu og staðan metin. […]

Lesa meira
Helgileikur 6.bekkja

Jólaskemmtanir í Álfhólsskóla

Á yngsta stigi var dansað í kringum jólatré og tveir jólasveinar heimsóttu nemendur. Þá komu nemendur í 6. bekk í heimsókn og léku tvö leikrit. Annað var um gömlu jólasveinana en hitt var helgileikur. Kórarnir sungu og allir komust í hátíðarskap. […]

Lesa meira