Próf á unglingastigi
Próf á unglingastigi standa yfir núna frá 17. janúar og lýkur 24. janúar. Próftöflur bekkjanna eru hér.
Fréttir af atburðum eða tilkynningum sem búnar eru:
Próf á unglingastigi standa yfir núna frá 17. janúar og lýkur 24. janúar. Próftöflur bekkjanna eru hér.
Í næstu viku mun 7. bekkur fara í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Krakkarnir hafa verið dugleg að safna fyrir ferðinni með því að selja ýmsar vörur s.s. snúða, kleinur, kaffi, lakkrís, bökunarpappír og klósettpappír.
Sýning 5. bekkinga á leikritinu um Landnámið tókst með ágætum í dag. Náði hópurinn að skapa mjög fjölbreytt heilstætt leikrit. Krakkarnir voru mjög virkir og tónlistin tónaði undir. Ýmis leikhljóð, dansar og lög voru frumflutt og vorum við gestir á sýningunni mjög […]
Ágætu samstarfsmenn Álfhólsskóla. Gleðileg nýtt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári.Á morgun 3. janúar er skipulagsdagur starfsmanna. Á skipulagsdeginum verður unnið áfram með stefnumótun Álfhólsskóla undir stjórn Gylfa Dalmans. Púlsinn verður tekinn á starfseminni eftir sameiningu og staðan metin. […]
Á yngsta stigi var dansað í kringum jólatré og tveir jólasveinar heimsóttu nemendur. Þá komu nemendur í 6. bekk í heimsókn og léku tvö leikrit. Annað var um gömlu jólasveinana en hitt var helgileikur. Kórarnir sungu og allir komust í hátíðarskap. […]