
Meistaramót Álfhólsskóla í skák
Fyrsta meistaramót Álfhólsskóla í skák fór fram 1. mars 2011. Dawid Kolka bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur á mótinu og sigraði af miklu öryggi, fékk fimm vinninga af fimm mögulegum og var 1,5 v. á undan næsta manni. Hann […]