Skipulagsdagur í Álfhólsskóla

Fimmtudagurinn 24. nóvember er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Nemendur koma því ekki í skólann en kennarar og annað starfsfólk mun sinna undirbúnings og skipulagsvinnu þennan dag. Dægradvöl er opin fyrir skráða nemendur frá klukkan 8:10.

Lesa meira
Upplestur á sal í Hjalla

Dagur íslenskrar tungu

Miðvikudagurinn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu.  Í Álfhólsskóla var tvennt sem setti mark sitt á daginn.    Þá hófst Stóra upplestrarkeppnin sem 7.bekkur tekur þátt í.  Tveir nemendur, sem stóðu sig frábærlega í keppninni í fyrra og eru öðrum nemendum […]

Lesa meira
lesummeira

Lesum saman

Ágætu nemendur, kennarar og foreldrar. Þá er að hefjast önnur umferð í spurningakeppninni  „Lesum meira“ og mikilvægt að allir nýti tímann sem best til lestrar. Hér má finna blað um reglur keppninnar og hvaða bækur eru á vallistum. Við hvetjum alla […]

Lesa meira
Haustferðarhópur 5.KP

5. KP í haustlitaferð á Þingvöllum

Hér eru myndir úr síðustu bekkjarferð 5. KP á Þingvelli um þar síðustu helgi sem bekkjarfulltrúarnir skipulögðu. Rigningin var góð enda allir vel klæddir fyrir góðan labbitúr um Lögberg og Nikulásargjá. Virkilega hressandi haustdagur í fallegu umhverfi fyrir þann fína hóp […]

Lesa meira
vetrarfri

Vetrarleyfi í Álfhólsskóla

Kæru nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla.Vetrarleyfi verður í Álfhólsskóla mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október.  Miðvikudaginn 26. október hefst kennsla samkvæmt stundaskrá að nýju. Að fara í frí endurnýjar sál og líkama. 

Lesa meira