
Verðlaunahafi í Raunveruleik Landsbankans
Magdalena Ósk í 9 – DÁ varð í öðru sæti af eitt þúsund þátttakendum í Raunveruleiknum sem Landsbankinn stóð að. Hlaut hún fyrir það viðurkenningu og vegleg verðlaun. Við óskum henni til hamingju með frábæran árangur.