
Vorsýning 4. bekkjar
Föstudaginn 1. júní buðu 4. bekkingar foreldrum sínum, ömmum og öfum á sýningu í sal Digraness. Þema sýningarinnar var íslenskar þjóðsögur. 4. SS reið á vaðið með Bakkabræður. Þar var texti Jóhannesar úr Kötlum um þá bræður rappaður, fjórir þættir af […]