Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Hjálmar frá Kiwanisklúbbnum EldeyKiwanisklúbburinn Eldey hefur undanfarin ár fært nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Föstudaginn 25. maí komu nokkrir félagar úr klúbbnum með hjálma til barnanna.  Þökkum við klúbbnum fyrir þessa höfðinglegu gjöf til barnanna okkar. Hér er nokkrar myndir frá heimsókninni.

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=109615

Posted in Eldri fréttir.