
Landnámsdagur 5. bekkjar í Álfhólsskóla
Landnámsdagur 5. bekkja var haldinn 30.05.2014. Hátíðin hófst með skrúðgöngu með viðkomu í Digranesi. Reiðmenn á hestum fóru í broddi fylkingar. Landnámsmennirnir voru í skrúða og vopnaðir sverðum. Sverðdans var sýndur á skólalóð Álfhólsskóla – Digranes. Haldið var áfram niður í […]