
Göngum í skólann – Lokadagur
Nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla fóru í sameiginlega göngu í nágrenni skólans í dag. Tilefnið er lokadagur á átakinu Göngum í skólann. Ljúft veður og fallegt umhverfi settu mark sitt á gönguna og fylltu göngumenn lungun lofti í dag. Hér eru nokkrar […]