Val og valgreinar 2013 – 2014 í Álfhólsskóla.

Hér í þessum skjölum er gerð grein fyrir vali, reglum um val og valgreinum í Álfhólsskóla á unglingastigi.  Hér er upplýsingabæklingur um námsgreinarnar.  Hér er Valóskablað fyrir núverandi 7. bekk.  Hér er valóskablað fyrir núverandi 8. bekk.  Hér valóskablað fyrir núverandi 9. bekk.

Lesa meira
kiwanishjalmar

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Í dag komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi og færðu öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Allir voru glaðir og spenntir og þakkar skólinn  fyrir þessa góðu gjöf. Hér eru myndir af ánægðum krökkum með nýja hjálma í pökkum.

Lesa meira
namtilframtidar vef

Nám til framtíðar

Kynningarblað um nýjar aðalnámskrár og nýr upplýsingavefur Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að kynna nemendum, foreldrum og öðrum hagsmunaaðilum nýjar áherslur í menntun leikskólabarna, grunn- og […]

Lesa meira

Stefnumótunardagur í Álfhólsskóla

Laugardaginn 4. maí verður haldinn stefnumótunarfundur með þátttöku starfsfólks, nemenda og foreldra/forráðamanna barna í Álfhólsskóla. Fundurinn verður haldinn í sal Hjalla.  Starfsmenn, nemendur 6. – 10. bekkja og foreldrar/forráðamenn barna í Álfhólsskóla eru boðnir velkomnir á þennan fjórða stefnumótunarfund Álfhólsskóla. Vakin […]

Lesa meira