Skipulagsdagur föstudaginn 4. október
Föstudaginn 4. október er skipulagsdagur og fellur öll kennsla í Álfhólsskóla niður eins og í öðrum grunnskólum í Kópavogi. Þann dag er boðað til Skólaþings þar sem allir kennarar og stjórnendur sitja námskeið á vegum Kópavogsbæjar. Dægradvöl er opin þennan dag frá […]