Hönnunarhópur unglingastigs í þemanu

Hönnunarhópur eyddi tveimur dögum saman. Byrjað var á því að spá í því hvað hönnun er, hvers konar tegundir af hönnun hægt er að læra og stunda og hvernig hönnuðir bera sig að. Við heimsóttum Epal sem er stærsta hönnunarverslun á Íslandi og […]

Lesa meira

10. bekkingar í Keilu og Bíó í boði foreldra

Í lok þemavinnunnar á þriðjudaginn fóru nemendur  10. bekkjar í rútu upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð, spiluðu keilu og fengu pizzu. Þau skoðuðu einnig nánasta umhverfi keiluhallarinnar en síðan var haldið í rútu í Mjóddina þar sem farið var í bíó […]

Lesa meira
Á vísindasafni HÍ

Heimsókn 6. bekkja í Vísindasafn HÍ

Miðvikudaginn 8.október fóru 6.HHR og 6.JÞS í heimsókn í Vísindasafn Háskólans sem staðsett er í anddyri Háskólabíós.  6. EÓÓ hafi farið 27. september s.l. Tekið var á móti 6.HHR kl. 9:00 og á móti 6.JÞS kl.11:00. Segja má að þessi heimsókn hafi […]

Lesa meira

Bókmenntaverðlaun barnanna

Við í Álfhólsskóla tókum þátt í að velja bók til bókmenntaverðlauna barnanna 2014.  Barna – og unglingabókin Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason og  Amma Glæpon eftir breska gamanleikarann David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar voru valdar bestar þetta árið.   Við […]

Lesa meira

Nú lesum við

Í dag kynnum við nokkur lestrarhvetjandi verkefni sem við í Álfhólsskóla ætlum að taka þátt í og hvetjum við  ykkur til að kynna ykkur þau vel.  Fyrst ætlum við að nefna lestrarátak sem hefst í dag, sjá tengil: http://www.visindamadur.com/#!lestraratak/cypb en það […]

Lesa meira