Dagskrá í desember
Dagskrá í jólamánuðinum á íslensku, pólsku, ensku og rússnesku.
Dagskrá í jólamánuðinum á íslensku, pólsku, ensku og rússnesku.
Dagurinn einkenndist af hátíðleika hjá vinabekkjunum. Vinirnir mættust og héldu hópinn í dag. Tekið var í spil, dansað, föndrað, skutlukeppni og margt fleira. Skemmtilegur dagur í anda „Saman í sátt“. Hér eru myndir af deginum.
Nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla fengu nýjan höfund, Guðna Lindal Benediktsson, í heimsókn í morgun, 1. desember, og hlustuðu á hann lesa. Hann hlaut núna á haustdögum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína: Ótrúleg ævintýri afa. Leitin að Blóðey. Verðlaunin hafa verið veitt […]
Á föstudaginn siðastliðinn gengum við í Álfhólsskóla ásamt öðrum gegn einelti í Kópavogi. Gangan hófst hjá okkur kl. 10:00 við Álfhólsskóla (Hjalla) og nemendur marseruðu út í leikskólana til að sækja leikskólabörnin af leikskólum í nánd við skólann okkar. Gangan endaði […]
Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur þann 5. nóvember. Fræðsludagarnir eru ætlaðir foreldrum og unglingum í Kópavogi.Hér er dagskrá vikunnar. Auglýsing forvarnarviku frá Félagsmiðstöðinni. Vonandi sjáum […]