Landnámshátíð á Víghól
Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla var haldin föstudaginn 29. maí á Víghól. Byrjað var á því að fara í skrúðgöngu frá Álfhólsskóla Hjalla í Digranes með víkinga á hestum í fararbroddi. Dansaður var sverðdans við undirspil Skálmaldar fyrir nemendur í Digranesi. Gengið […]