Hjálmar frá Kiwanismönnum
Í dag komu Kiwanismenn til okkar í 1. bekk og gáfu okkur hjálma. Þökkum við því kærlega fyrir okkur.
Í dag komu Kiwanismenn til okkar í 1. bekk og gáfu okkur hjálma. Þökkum við því kærlega fyrir okkur.
Samsýning listamanna á Borgarbókasafninu í Reykjavík stendur yfir dagana 15.—26. apríl. Sýningin er á vegum List án landamæra og heitir Í-mynd. Á sýningunni eru fjölbreytt verk og áhugavert samspil myndlistar og bókverka skoðuð. Nemendur í myndlist hjá Mímí símenntun sýna þar […]
Þann 21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni eru um alla Evrópu haldnir viðburðir tengdir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti. Síðustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands staðið að margvíslegum viðburðum í samstarfi við ýmsa hópa ungs fólks á […]
Fimmtudaginn 12. mars tók lið Álfhólsskóla þátt í keppni í Skólahreysti þessa skólaárs. Skólar í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Kjalarnesi kepptu saman í riðli. Lið Álfhólsskóla stóð sig frábærlega í þessari keppni og varð í 2. sæti í riðlinum. Í liðinu […]
Stúlknasveit Álfhólsskóla vann brons og tóku þær á móti verðlaunum í dag . Sveitina skipuðu þær Ísabella Nótt, Snædís Sól og Anna Salvör úr 3. bekk og Sigrún Eva úr 2. bekk.Á myndinni eru Ísabella, Snædís og Anna Salvör úr 3. […]