Fagrabrekka í tónmenntatíma

Elstu nemendur Fögrubrekku komu í heimsókn í tónmenntatíma hjá 1. bekk.  Þetta hefur orðið árleg heimsókn og eru oft fagnaðarfundir þegar gamlir félagar hittast, bæði eldri og yngri.  Þar hefur verið sungið fyrir hvort annað, farið í leiki, leikið á hljóðfæri […]

Lesa meira

Öskudagssgleði 2015 í Álfhólsskóla

Öskudagsgleði í Álfhólsskóla var haldin hátíðleg í dag 18.febrúar 2012.  Mjög öflug dagskrá var skipulögð á ýmsu stigum skólans.  Fáránleikar fóru fram á unglingastigi þar sem nemendur öttu kappi í limbó, bimbó, teygjubyssuskotfimi svo eitthvað sé nefnt.  Á miðstiginu var dans, leikir og […]

Lesa meira

112 dagurinn

Frá árinu 2005 hefur 112-dagurinn verið haldinn þann 11. febrúar ár hvert.  Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið og starfsemi aðila sem því tengjast. Að deginum standa Neyðarlínan ásamt fjölda félagasamtaka og stofnana, sem koma að almannavörnum, neyðarþjónustu og barnavernd. Með […]

Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar í Álfhólsskóla

Í dag föstudaginn 6. febrúar var dagur stærðfræðinnar haldinn í Álfhólsskóla. Vinabekkir hittust og unnu með rúmskyn að því tilefni. Á unglingastigi var unnið með tangram sem notað var til að mynda ákveðin form. Áhugi og natni nemenda endurspeglaði góðri sér […]

Lesa meira