
Álfhólsskóli hlaut Umhverfisviðurkenningu Kópavogs 2015
Framlag til umhverfismála – Álfhólsskóli Álfhólsskóli hefur alltaf látið sig varða umhverfismál með einum eða öðrum hætti. Það var svo árið 2013 að tekin var ákvörðun um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni á vegum Landverndar, Skólar á grænni grein. Nú tveimur […]