
Fréttabréf foreldrafélagsins komið út
Fréttabréf 2015 -2016Röltdagskrá vetrarins
Fréttabréf 2015 -2016Röltdagskrá vetrarins
Nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur mánudaginn 7. september. Þá verða tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir verða kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna […]
Mánudagur 24. ágústkl. 8:15 2. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. kl. 8:45 3. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.kl. 9:15 4. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. kl. 10:00 6. – 7. bekkur – Skólasetning og kynning á […]
Skrifstofa Álfhólsskóla opnar eftir sumarfrí miðvikudaginn 5. ágúst kl. 9:00. Sumardvöl Álfhólsskóla, fyrir nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk í haust, opnar mánudaginn 10. ágúst. Sumardvölin er opin daglega fram að skólabyrjun kl. 8:00 – 16:00. Það eru […]
Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla. Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu […]