Nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur
Nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur mánudaginn 7. september. Þá verða tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir verða kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna […]