Slökkviliðið í heimsókn

Í dag komu menn frá slökkviliðinu til okkar í 3ja bekk og fóru yfir eldvarnir. Allir voru mjög áhugasamir og fengu góða fræðslu. Heimsóknin endaði svo með að þeir sýndu okkur slökkviliðsbílinn og kvöddu þeir okkur með sírenuvæli. Hér eru nokkrar […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin hafin í Álfhólsskóla

Í dag á „Degi íslenskrar tungu“ var upplestrarkeppni 7. bekkja ýtt úr vör.  Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin sjálf er í rauninni aukaatriði og forðast skyldi […]

Lesa meira

Gengið gegn einelti 6. nóvember

Föstudaginn 6. nóvember tóku nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla höndum saman við Félagsmiðstöðina Pegasus og leikskólana í hverfinu, Efstahjalla, Álfaheiði, Fögrubrekku og Kópahvol og gengu við saman gegn einelti. Göngunni lauk með stuttri sameiginlegri dagskrá í Íþróttahúsinu Digranesi. Dagskrá: Kl. 9:15. Vinabekkir […]

Lesa meira

Haustfrí í Álfhólsskóla, mánudag og þriðjudag

Haustfrí verður á mánudag 26.október og þriðjudaginn 27. október.  Skólinn og dægradvölin eru lokuð þessa tvo daga.  Vakin er athygli á dagskrá sem menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á í haustfríinu.  Hér eru krækjur á viðburði bæjarins http://www.kopavogur.is/stjornsyslan/frettir-og-utgefid-efni/frettir/fjolbreytt-dagskra-menningarhusa-i-haustfrii

Lesa meira

Þemavika í Álfhólsskóla

Þemavika var haldin í Álfhólsskóla dagana 14.- 15. október 2015. Ýmislegt var á boðstólum s.s. fataskoðun, heimsálfugerð, tré gert úr endurunnu efni, unnið með laufblöðmósaík, bókamerkjagerð o.fl.  Þema að þessu sinni var Sjálfbærni og Umhverfisvernd.  Hér eru nokkrar myndir úr vinnunni […]

Lesa meira