
Jólafjör í unglingadeild
Í gær var svokallað jólafjör á unglingastigi en boðið var upp á ýmsar stöðvar, þar sem nemendur gátu föndrað, t.d. jólakúlur og tré, málað jólasveina, snjókalla, búið til ýmislegt úr krukkum, hálsmen, litað myndir, skreytt piparkökur, spilað og fleira. Hver nemandi […]