Flott gjöf í einhverfudeildina

Síðastliðinn miðvikudag, færði Embla Dís í 6. BH sérdeildinni teppi að gjöf, sem hún hafði saumað í textíl.  Teppið er applikerað af henni með myndum af angry birds, sem hún teiknaði og útfærði í efni.  Bakhlið teppisins er með sérstaklega mjúku flísi.  Meðfylgjandi er mynd þegar afhendingin fór fram í sérdeildinni. 
Posted in Fréttir.