
Álfhólsskóli í 3. sæti í Íslandsmóti barnaskólasveita.
Íslandsmót barnaskólasveita fyrir fjórða til sjöunda bekk fór fram um helgina. Teflt var í Rimaskóla við góðar aðstæður. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Hörðuvallaskóla sem mættir voru til að verja Íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra. Eftir fyrri keppnisdag var […]