Fáránleikar á öskudegi í Álfhólsskóla
Fáránleikar voru haldnir í Álfhólsskóla. Miðstigið þreytti ýmsar þrautir og var innbyrðiskeppni milli liða. Liðin fengu stig fyrir frammistöðu og prúðleika. Ýmsar þrautir þurftu liðin að leysa og voru allir samtaka um að vinna nammisjóðinn. Í boði var að fara í […]