Gömlu íslensku mánaðarheitin og gregoríanska tímatalið.
Hin gömlu íslensku mánaðarheiti eru þessi: 1. Þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar (19. – 26. janúar) 2. Góa hefst sunnudag í 18. viku vetrar (18. – 25. febrúar) 3. Einmánuður hefst þriðjudag í 22. viku vetrar (20. – […]