
Heilsudagar 2016
Heilsudagar í Álfhólsskóla gengu að venju mjög vel. 9. bekkur fór í Sporthúsið og prófaði bæði cross-fit og boot camp tíma. Vel var tekið á móti okkur og nemendur stóðu sig mjög vel. Síðan hlýddu nemendur á fyrirlestur um hefndarklám sem hefur […]