![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2017/05/fablab.jpg)
Heimsókn í Fablab
Í gær heimsóttum við Fablab smiðjuna í Reykjavík. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, leiðbeinendur og nemendur eru þjálfaðir til að koma stafrænni framleiðslutækni enn […]