Styrktarbingó Pegasus fyrir SKB
Unglingar úr félagsmiðstöðinni Pegasus í Álfhólsskóla héldu fyrir stuttu styrktarbingó til að safna fyrir SKB, Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Ákvörðun var tekið í valfaginu félagsmálafræði að halda styrktarbingó. Einstaklingur í hópnum þekkti til þessara frábæra félags af eigin raun og því var ákveðið að […]