Skólabyrjun haustið 2017
Álfhólsskóli vill þakka nemendum, foreldrum, starfsfólki og velunnurum fyrir gott samstarf á þessu skólaári. Skrifstofa skólans opnar eftir sumarfrí þriðjudaginn 8. ágúst.Þriðjudaginn 22. ágúst fer fram skólasetning og kynning á starfi vetrarins fyrir nemendur og foreldra í 2. – 10. bekk. Þriðjudaginn […]