Bókaklúbbur Álfhólsskóla
Á þemadögum Álfhólsskóla var stofnaður bókaklúbbur af nokkrum nemendum. Á bókasafninu í Hjalla er að finna rekka með sérvöldum bókum sem klúbburinn mælir með. Á bókunum hefur verið komið fyrir QR-kóða með umsögnum um bækurnar. Endilega kíkið á heimasíðu klúbbsins og […]