Sigraði söngkeppnina
Þann 7. febrúar var Söngkeppni Félagsmiðstöðva Kópavogs haldin í Salnum, Hamraborg. Bryndís Bergmann Oddsdóttir nemandi Álfhólsskóla tók þátt fyrir hönd Pegasus með frumsamda laginu sínu Lost og gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Þá er bara næst á dagskrá að […]