![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2017/12/Kaerlekskaffihus2017-436x272.jpg)
Kærleikskaffihús Álfhólsskóla
Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með. Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar. Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]