
Heimsókn á Bessastaði
Þriðjudaginn 6. febrúar sl. var nemendum og starfsfólki eldri sérdeildar fyrir einhverf börn í Álfhólsskóla boðið í heimsókn á Bessastaði. Tekið var afskaplega vel á móti hópnum sem byrjaði á því að skrifa í gestabókina. Boðið var upp á kaffiveitingar og […]