Útskrift 10. bekkjar

Miðvikudaginn 6. júní 2018 verður 10. bekkur Álfhólsskóla útskrifaður. Athöfnin verður í sal skólans í Hjalla og hefst kl. 17:00.

Skólaslit fyrir 1. – 9. bekk eru fimmtudaginn 7. júní kl. 13:00 í Íþróttahúsinu Digranesi.
Eftir skólaslitin verður vorhátíð foreldrafélagsins á skólalóðinni í Digranesi.

Posted in Fréttir.