
Sveitaferð hjá 3. bekk
Í maí fóru nemendur 3.bekkjar í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsdal. Þar sáu þau nokkur húsdýr eins og hesta, kindur, geitur, hænur og hunda. Krakkarnir fengu að halda á lambi og kanínum ásamt því að klappa, fylgjast með og skoða önnur […]