
Skólahlaup UMSK 2018
Skólahlaup UMSK fór fram fimmtudaginn 4. október á Kópavogsvelli. Hlaupið er ætlað nemendum 4.-7. bekkja. Þar sem uppbrotsdagar voru á miðstigi Álfhólsskóla á sama tíma voru það einkum 4. bekkingar sem tók þátt að okkar hálfu. Þeir stóðu sig með prýði […]