![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2018/08/skolabyrjun-1-436x272.png)
Skólabyrjun haustið 2018
Fimmtudaginn 23. ágúst fer fram skólasetning og kynning á starfi vetrarins fyrir nemendur og foreldra í 2. – 10. bekk Álfhólsskóla. Fimmtudaginn 23. ágúst er jafnframt skólaboðun hjá 1. bekk þar sem foreldrar og nemendur 1.bekkjar verða boðaðir til viðtals við […]