Útskrift 10. bekkjar

Miðvikudaginn 6. júní 2018 verður 10. bekkur Álfhólsskóla útskrifaður. Athöfnin verður í sal skólans í Hjalla og hefst kl. 17:00. Skólaslit fyrir 1. – 9. bekk eru fimmtudaginn 7. júní kl. 13:00 í Íþróttahúsinu Digranesi. Eftir skólaslitin verður vorhátíð foreldrafélagsins á […]

Lesa meira

Hjólabraut

Nú er veðrið farið að leika við okkur í Kópavogi og margir búnir að dusta rykið af hjólunum. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi. Umferðarfræðsla í grunnskólum ber mestan árangur þar sem gott samstarf næst við […]

Lesa meira

Sveitaferð hjá 3. bekk

Í maí fóru nemendur 3.bekkjar í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsdal. Þar sáu þau nokkur húsdýr eins og hesta, kindur, geitur, hænur og hunda. Krakkarnir fengu að halda á lambi og kanínum ásamt því að  klappa, fylgjast með og skoða önnur […]

Lesa meira

Landnámshátíð 5.bekkja 2018

Þriðjudaginn 29. maí var Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla. Dagsráin var hefðbundin en hátíðin er uppskeruhátíð um Landnám Íslands.    Dagurinn hófst á skrúðgöngu frá Hjalla með viðkomu í Digranesi.  Haldið var áfram göngunni á Víghól og við tók vinna í hópum. […]

Lesa meira

Tónleikar barnakórs Álfhólsskóla

Laugardaginn 26. maí hélt barnakór Álfhólsskóla glæsilega vortónleika í Hjallakirkju. Kórinn samanstendur af nemendum á yngsta stigi skólans. Fjölmenni var á tónleikunum og listamönnunum vel fagnað. Glæsileg frammistaða hjá krökkunum og kórstjórunum Silju Garðarsdóttur og Svanfríði Hlín Gunnarsdóttur. Þær hafa unnið […]

Lesa meira