![](https://alfholsskoli.is/wp-content/uploads/sites/5/2018/11/IMG_6288-436x272.jpg)
Dagur mannréttinda barna
Þann 20.nóvember síðastliðinn var alþjóðlegur dagur mannréttinda barna. Mannréttindi barna eru okkur í Álfhólsskóla vissulega hugleikinn og fannst okkur því brýnt að nýta tækifærið og fara í umræðu og vinnu með nemendum í tengslum við mannréttindi, barnasáttmála og heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. […]