
Jólamatur
Á föstudaginn síðasta var nemendum og starfsfólki boðið í sannkallaða jólaveislu í boði skólans. Það var ýmislegt góðgæti á boðstólum og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi, m.a. var boðið upp á hangikjöt og laufabrauð, purusteik, hamborgarahrygg, kalkún, grafinn lax, […]