Tækjalaus dagur
Þann 11. janúar næstkomandi er tækjalaus dagur hjá okkur í Álfhólsskóla. Þá ætlum við öll, nemendur og starfsfólk, að hvíla snjalltækin (símana og spjaldtölvurnar) og tölvurnar á skólatíma auk þess sem leitast verður eftir því að spara rafmagn, slökkva ljósin og […]