Laugar í Sælingsdal

Vikuna 26-30. nóvember fóru nemendur í 9.bekk að Laugum í Sælingsdal þar sem starfræktar eru svokallaðar tómstundabúðir. Krakkarnir lærðu og upplifðu mikið þessa viku og er óhætt að segja að hópurinn hafi eflst á marga vegu. Ýmis verkefni voru lögð fyrir […]

Lesa meira

Starfamessa foreldrafélagsins

Árið er 2028 ! Þeir sem voru unglingar 2018 eru komnir út a vinnumarkaðinn. Við hvað starfa þeir? HVAÐ? Starfamessa er tækifæri fyrir unglinga í 8. – 10. bekk að kynnast fjölbreyttum valkostum í námi og margvíslegum störfum. HVERS VEGNA? • […]

Lesa meira

Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák

Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram síðasta miðvikudag í húsnæði Skákskóla Íslands. Hópur nemenda frá Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3 umferðir eða allir við alla og var þetta mjög […]

Lesa meira

Rithöfundaheimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn í Álfhólsskóla á dögunum og las upp úr nýju bókinni sinni, Orri óstöðvandi, fyrir miðstigið. Þetta vakti mikla lukku meðal nemenda og ábyggilega einhverjir sem koma til með að óska eftir bók í jólapakkann

Lesa meira

Aðventufjör foreldrafélagsins

Hið árlega aðventufjör foreldrafélagsins verður laugardaginn 24. nóvember. Húsið opnar kl 11 og opið til kl 14. Skólakórinn mætir kl. 12. Skólahljómsveitin mætir kl. 13. Posi á staðnum og föndur og veitingar seldar á vægu verði – Allur ágóði rennur í […]

Lesa meira