
3.bekkur í hreyfimyndasmiðjunni
3. bekkur gerði sér glaðan dag og skellti sér í hreyfimyndasmiðju á Gerðarsafni. Smiðjan var haldin í tilefni Barnamenningarhátíðar. Sólrún og Atli, höfundar hreyfimyndarinnar Marglitu marglyttunnar tóku á móti hópnum og kynntu fyrir krökkunum hvernig hreyfimynd er búin til og svo […]