
Stelpur og tækni
Miðvikudaginn 22.maí fóru 29 stelpur í 9.bekk á viðburðinn „Stelpur og tækni 2019“ sem haldinn er í Háskóla Reykjavíkur. Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum og liður í því er verkefnið Stelpur og tækni. Markmiðið er að vekja […]