Ljóðstafur Jóns úr Vör 2019

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í 17. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins þann 21. janúar. Alls bárust 302 ljóð í keppnina en jafnframt voru úrslit í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs kunngjörð en 170 ljóð bárust frá grunnskólabörnum.Handhafi […]

Lesa meira

Lilja Rut Halldórsdóttir hlutskörpust í vísnasamkeppni MMS

Það gleður okkur að tilkynna að nemandi okkar í Álfhólsskóla, Lilja Rut Halldórsdóttir, í 6.bekk, var hlutskörpust á miðstigi i vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2018. Alls bárust Menntamálastofnun 900 vísubotnar víðsvegar af landinu og þar af 262 frá miðstigi. Fulltrúi frá Menntamálastofnun […]

Lesa meira

Menntabúðir #Kopmennt í Álfhólsskóla

Í gær voru menntabúðir #Kopmennt haldnar í Álfhólsskóla.  Menntabúðir #kopmennt eru haldnar einn mánudag í mánuði í grunnskólum Kópavogs. Kennarar frá öllum skólastigum og áhugafólk um menntamál eru hjartanlega velkomin að sækja búðirnar með okkur. Markmið menntabúða #Kopmennt eru að:  Miðla þekkingu og […]

Lesa meira

Tækjalaus dagur

Þann 11. janúar næstkomandi er tækjalaus dagur hjá okkur í Álfhólsskóla. Þá ætlum við öll, nemendur og starfsfólk, að hvíla snjalltækin (símana og spjaldtölvurnar) og tölvurnar á skólatíma auk þess sem leitast verður eftir því að spara rafmagn, slökkva ljósin og […]

Lesa meira

Gleðileg jól!

  Jólafrí nemenda hefst á hádegi fimmtudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám föstudaginn 4. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira